Góđa fólkiđ og Bára hljóđmađur í vondum málum

Bára hljóđmađur braut af sér ţegar hún tók upp samtal ţigmanna á Klaustri, segir stjórn Persónuverndar.

Almennt gildir ađ gögn sem aflađ er međ saknćmum hćtti eru ómerk og ógild.

Frá nóvember, ţegar Bára braut af sér međ ólögmćtri upptöku, hefur góđa fólkiđ stigiđ stríđsdans á opinberum vettvangi međ afrakstur brotamanns.

Mun góđa fólkiđ biđjast afsökunar? Frýs í helvíti?


mbl.is Bára braut af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Klausturaparnir sögđu ţađ sem ţeir sögđu. Heldur ţú ađ ţađ hverfi bara međ gögnunum, eđa hvađ?

Ţorsteinn Siglaugsson, 22.5.2019 kl. 22:33

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţorsteinn Siglaugsson algóđur, ávallt án nokkura hnjóđa, hinn fullkomni aldreimistakaskíthćll, sem aldrei var tekinn á teip.....ţrátt fyrir ruddalegt orđbragđ um menn og málefni hefur talađ. Hans stađa gerir hann ađ dómara, ţví aldrei heyrđist til hans, eđa upp voru tekin ummćli hans, í fyllerískjaftćđi hans sjálfs, af samkynhneygđum öryrkja á leiđinni á ćfingu.  Ţorsteinn.... ertu virkilega međ starfstitil? ......Lögverndađan?

Halldór Egill Guđnason, 23.5.2019 kl. 01:29

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

"Almennt gildir ađ gögn sem aflađ er međ saknćmum hćtti eru ómerk og ógild."

Ţetta er ekki rétt. Ţessi útilokunarregla sem margir ţekkja úr bandarískum sjónvarpsţáttum um lögfrćđidrama, gildir einfaldlega ekki á Íslandi. Ţvert á móti gildir ađ íslenskum rétti svokölluđ sannleiksregla sem felur í sér áherslu á ađ leiđa hiđ sanna í ljós. Af henni leiđir ađ ţó sönnunargagna hafi veriđ aflađ međ ólögmćtum hćtti geta ţau komiđ til álita, ef ţau eru ađ öđru leyti talin ábyggileg. Ólögmćti viđ öflun sönnunargagna er ţví óháđ hugsanlegu sönnunargildi ţeirra.

Guđmundur Ásgeirsson, 23.5.2019 kl. 02:14

4 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Páll,

Ţađ held ég ekki.  Klausturgrátkórinn hefur tapađ á tveimur dómsstigum og ţó Bára hafi veriđ fundin brotleg fyrir upptökuna var brotiđ ekki taliđ varđa sektum.  

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 23.5.2019 kl. 04:41

5 Smámynd: Bjarni Gunnlaugur Bjarnason

Ţetta er villandi framsetning hjá ţér Guđmundur Ásgeirsson ţó sannleikskorn sé í enda er allt Klaustursmáliđ eitt herjans plat ţ.e. sem eitthvert sakamál.

Í alvöru sakamálum ţá gilda sérstakar reglur um međhöndlun gagna sem aflađ er međ ólögmćtum hćtti. Dćmi er um ađ rannsakendur hafi veriđ gerđir afturreka međ slík gögn vegna ţess. 

"...samanber Hrd. 8. febrúar 2008 (38/2008). Ţar lét Hćstiréttur lögregluna bera hallann af ţví, ađ hún hafi látiđ hjá líđa ađ gera grein fyrir ţví, á hvađa grundvelli hefđi veriđ gripiđ til ţeirrar rannsóknarađgerđar ađ koma fyrir eftirfararbúnađi á bifreiđ manns."  https://skemman.is/bitstream/1946/14426/1/B_A_Katrin_Sigmundsdottir.pdf

Klaustursmáliđ var aldrei neitt sakamál ţó framsetning ţess í fjölmiđlum og víđar vćri eins og svo vćri. Eina sakamáliđ var sjálf upptakan ólögmćta. 

Upptaka Báru var ólögmćt en einnig valkvćm gagnvart ţeim sem á stađinn komu af ţví ađ markmiđ hennar (upptökunnar) var augljóslega ađ koma pólitísku höggi á ákveđna ađila. Höggiđ reyndist ađ vísu klámhögg á marga vegu en nýttist ćsifréttamönnum og rćgitungum til ađ búa til óróa og lćti úr ţví sem ekkert var annađ en fylleríisröfl ađalega tveggja manna.

 Reyndar er einkennilegt í úrskurđi persónuverndar ađ draga úr sekt Báru á grundvelli ţess ađ máliđ hafi átt erindi til almennings sem sjáist á ţví hve sterk viđbrögđ urđu viđ ţví. 

Máliđ átti aldrei neitt erindi til almennings, ekki frekar en hvert annađ fylleríisröfl. 

Ásakanir tengdar hvarfi hundsins Lúkasar (eitt af fyrsta samfélagsmiđlafárinu) urđu ekkert réttari viđ ţađ ađ margir tóku undir!

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 23.5.2019 kl. 06:51

6 Smámynd: Bjarni Gunnlaugur Bjarnason

"Eitt af fyrstu samfélagsmiđlafárunum" átti ţetta ađ vera.

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 23.5.2019 kl. 06:56

7 Smámynd: Benedikt V. Warén

Í hnotskurn.

Klaustursmáliđ:

Löglegt en siđlaust.

Upptökur Báru Halldórsdóttur:

Ólöglegt og siđlaust.

Benedikt V. Warén, 23.5.2019 kl. 09:52

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já nákvćmlega; "Góđa fólkiđ steig stríđsdans af einskćrri gleđi yfir afrekstri brotamanns." Rúv sem býđur upp á fáa skemmtiţćtti nema sér sniđna fyrir sósíalista (smbr.Gísla Marteinsţátt)náđi ţarna í gratís efni fyrir ţá,eđa hvađa erindi átti ţessi upptaka svona ofurvenjuleg erfđavenja Íslendings í afslöppun frá vinnu,í ríkisútvarp?  

Helga Kristjánsdóttir, 23.5.2019 kl. 13:16

9 Smámynd: Baldinn

"ofurvenjuleg erfđavenja Íslendings í afslöppun frá vinnu ".   Frábćr setning.   Reyndar var ţetta á vinnutíma en hverjum er ekki sama.

Baldinn, 23.5.2019 kl. 13:27

10 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já vinur ,eg veit ţađ var pása bara löt eftir Alţingishorfiđ í nótt..

Helga Kristjánsdóttir, 23.5.2019 kl. 13:39

11 Smámynd: Guđmundur Jónsson

""Í hnotskurn.

Klaustursmáliđ: Löglegt en siđlaust.

Upptökur Báru Halldórsdóttur: Ólöglegt og siđlaust.""

Benedikt V. Warén, 23.5.2019 kl. 09:52

Stórgott innlegg.

Guđmundur Jónsson, 23.5.2019 kl. 13:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband