Helga Vala: klúður að sleppa Ágústi Ólafi

Siðanefnd alþingis afgreiddi tvö mál nýlega. Máli Ágústs Ólafs þingmanns Samfylkingar var vísað frá en Þórhildur Sunna pírati var talin brotleg við siðareglur.

Helga Vala Helgadóttir segir alþingi hafa klúðrað siðamálum

Gagnrýnina þarf Helga Vala að útskýra betur og svara eftirfarandi spurningu:

Hvers vegna var klúður að sleppa umfjöllun um siðamál Ágústs Ólafs?


mbl.is Helga Vala vill breyta siðareglum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Það má segja að úrskurðurinn sé áfall fyrir Helgu Völu sem hélt hún ætti greiða leið í formannsstólinn. Nú þarf hún að berjast enn harðar.

Ragnhildur Kolka, 19.5.2019 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband