Flugviskubit, sjálfspíning og valdsýki

Flugviskubit heitir samviskubitiđ sem lofthitasinni fćr ţegar hann tekur flugiđ, segir einn slíkur í samtali viđ RÚV.

Ein miđstöđ lofthitasinna, Guardian, segir ađ til ađ bjarga jörđinni verđum viđ ađ tortíma kapítalisma. Íslenskt stef sömu hugsunar kemur frá Landvernd sem vill ađ ríkisstjórnin lýsi yfir neyđarástandi vegna ţess ađ lofthiti á Íslandi gćti orđiđ sá sami og hann var viđ landnám. ,,Neyđin" á Íslandi fyrir ţúsund árum fólst međal annars í ţví ađ viđ sigldum til Grćnlands og stofnuđum ţar nýlendur og einhverjir fáeinir reyndu fyrir sér á Vínlandi. Feđgarnir Eiríkur og Leifur ţjáđust ábyggilega af siglviskubiti enda ţurfti ađ fella tré til ađ smíđa knörr.  

Félagssálfrćđi lofthitasinna tekur á sig ć skýrari mynd. Ţeir eru ţjakađir af sjálfspíningu og valdsýki. Söguleg hliđstćđa er til dćmis Girolamo Savonarola sem bannađi gleđi og sagđi fólki ađ skammast sín fyrir tilveruna. Savonarola var menntamađur sem vissi upp á hár hvernig menn ćttu ađ haga sér. Um tíma fékk hann fylgi og völd. Til lengdar ţraut almenning ţolinmćđina og gerđi brennu úr kappanum.

Sjálfspíning og valdsýki haldast oft í hendur sökum ţess ađ fólki sem ekki líđur vel í eigin skinni getur ekki unnt öđrum bćrilegs lífs. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţví stćrri sem velmegunarhópurinn er, ţví meira samviskubitiđ og ţví meiri ţörf fyrir ţjáningarbrćđur. Kannski liggur ţađ ekki í eđli mannskepnunnar ađ hafa ţađ  of gott. Ţetta er ţó ekki algilt, ţví inn á milli valhoppar bjartsýnisfólk gegnum lífiđ. Vćri verđug verkefni fyrir Kára ađ gera erfđafrćđilega úttekt á ţessum tveimur hópum. Ég veit í hvorn hópinn ég fell.

Ragnhildur Kolka, 1.5.2019 kl. 17:10

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

                                                                               Ţađ vantar bara ađ fá ţessa ofvita í settiđ hjá stóru sjónvarpsrásunum og verja hugmyndir sínar. Hér á landi eru margir sem gćtu rifiđ niđur hugarburđ ţeirra.

Góđ grein međ laufléttu háđi sem sannfćrir mig um speki sem María heitin Beinteins sagđi svo oft viđ mig;"ţađ er ekkert nýtt undir sólinni" Bara breitilegt! - Savonarola minnir á ţađ;ég er ekki svona rola! 
 



   

Helga Kristjánsdóttir, 1.5.2019 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband