Miđvikudagur, 1. maí 2019
Ný sjálfstćđisbarátta: Mogginn og ASÍ í sama liđi
Leiđari Morgunblađsins leggur út af umsögn ASÍ um orkupakkann. Ásćlni ESB annars vegar og hins vegar peningamanna í auđlindir ţjóđarinnar breyta víglínum stjórnmálanna.
Gegnheill sjálfstćđismađur eins og Gunnar Rögnvaldsson er ekkert ađ skafa af hlutunum: vald er sótt til útlanda til einkavćđa auđlindir almennings.
Fréttablađiđ, trútt uppruna sínum sem málgagn auđmanna, skrifar hvern leiđarann á fćtur öđrum til stuđnings orkupakkanum.
Sál Sjálfstćđisflokksins er í húfi. Er móđurflokkur íslenskra stjórnmála genginn fyrir björg auđmanna og erlendra hagsmuna eđa er hann enn ţjóđarflokkur?
Á međan mest mćđir á ráđherrum og ţingliđi Sjálfstćđisflokksins eru ađrir flokkar stikkfrí. En ađeins á yfirborđinu. Orkupakkamáliđ er orđiđ ţađ stórt ađ sitthvađ mun undan láta áđur en yfir lýkur.
![]() |
Ţriđji orkupakkinn feigđarflan |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Góđur pistill ađ vanda kćri Páll. Rétt mćlir ţú um hinn gagnorđa og réttsýna Gunnar.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.5.2019 kl. 10:46
Páll, ég bara man ekkert eftir ţér í Sjálfstćđisflokknum og ţykist hafa sćmilegt minni. Geturđu ekki rifjađ störf ţín innan rađa flokksins mér til glöggvunar?
Einar Sveinn Hálfdánarson, 1.5.2019 kl. 12:00
Helsta vopn Fréttablađsins gegn samtökunum Orkan okkar eru uppnefningar. Fremur klént finnst mér. Minnir á skólaportiđ, engin rök, bara gamaldags einelti.
Júlíus Valsson, 1.5.2019 kl. 13:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.