Vinstriútgáfan Kjarninn tapar 47 milljónum - rukkar ríkiđ

Í grein Sig­urđar Más er fariđ yfir rekstr­ar­tölur Kjarn­ans á árunum 2014 og út áriđ 2017. Ţar greinir hann rétti­lega frá ţví ađ sam­an­lagt tap á ţessum fjórum árum hafi veriđ 47 millj­ónir króna.

Ofanritađ er játning ritstjóra Kjarnans, Ţórđar Snćs Júlíussonar, á stórfelldu tapi vinstriútgáfunnar.

Ţórđur Snćr er ósáttur viđ ađ Sigurđur Már Jónsson blađamađur tekur Kjarnann til bćna í Ţjóđmálum.

Vellauđugir vinstrimenn halda úti Kjarnanum til ađ herja á stjórnmálamenn á hćgri kanti stjórnmálanna, t.d. Hönnu Birnu, Sigmund Davíđ og Sigríđi Andersen.

Ţórđur Snćr ritstjóri er einn ákafasti talsmađur ţess ađ ríkiđ fjármagni einkarekna fjölmiđla. Líklega eru Panama-Ţorsteinn og vinstriauđmennirnir ţreyttir á taprekstrinum og seilast ţess vegna í vasa almennings. Gömul saga og ný.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Ţetta ţćtti ekki mikiđ á Morgunblađinu..

Guđmundur Böđvarsson, 28.4.2019 kl. 09:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband