Lífskjör eru meira en laun

Atvinnurekendur, verkalýðshreyfingin lönduðu kjarasamningum með aðstoð ríkisvaldsins og tryggðu þar með frið á vinnumarkaði næstu 3 árin.

Lífskjarasamningarnir svonefndu snúast einum um laun og ráðstafanir ríkisvaldsins sem meta má til launa.

En lífskjör eru meira en laun. Samfélagsfriður er lífskjör. Sátt um meginskipuleg samfélagsins er lífskjör. Róttæklingarnar í verkó mættu hafa þetta í huga.


mbl.is Lífskjarasamningurinn samþykktur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband