Mánudagur, 15. apríl 2019
Skúli, Ný-WOW og einhver Björgólfur
Skúli Mogensen sagðist hafa lagt aleiguna í WOW. Þar með verður hann ekki fjárfestir í Ný-WOW.
Margt smátt gerir eitt stórt í söfnun hlutafjár sem öðru.
Hængurinn er þó þessi: smáhluthafar munu ekki leiða nýtt flugfélag og Skúli ekki heldur því hann er blankur.
Ef ekki kemur fram einhver Björgólfur sem tekur að sér leiðtogahlutverk verður ekki stofnað nýtt félag á grunni WOW.
Vildu að síðunni yrði lokað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvert fóru peningarnir úr skuldabréfaútboðinu?
Guðmundur Ásgeirsson, 15.4.2019 kl. 17:28
Eða þegar Skúli seldi losunarkvótann sem hann fékk gefins frá ríkinu.
Halldór Jónsson, 15.4.2019 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.