Aleigan Skúla drjúg, æskufjörið líka

Skúli Mogensen tapaði aleigunni í gjaldþroti WOW, segði hann fyrir rúmri viku. Aleiga er teygjanlegt og loðið hugtak, eins og rekstaráætlanir WOW, og nú er Skúli kominn á fulla ferð að endurreisa fallna félagið.

Skúli á hauk í horni í skiptastjóra þrotabúsins, Sveini Andra. Tvímenningarnir eiga svipuð áhugamál sem hverfast um útlit og ungar konur.

Æskufjör miðaldra manna kemur vanalega niður á dómgreindinni. 


mbl.is WOW í hópfjármögnun?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Hvað hét sípastafyrirtæki sem Skúli græddi á. Varð það OZ ísland eða Oz Kanada en bæði þessi fyrirtæki fóru á hausinn.

Hve mikið skyldi hann hafa komið undan núna þegar Wow fór yfir. Flott að hafa hópfjármögnun en þá er hægt að henda nokkrum illa fengnum svörtum milljörðum svo lítið beri á.    

Valdimar Samúelsson, 8.4.2019 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband