Evra og dollar veikjast, krónan styrkist

Krónuhagkerfiđ fékk stuđningsyfirlýsingu međ kaupum erlends fjárfestingasjóđs í Icelandair. Í framhaldi styrkist krónan bćđi gagnvart evru og dollar, um 1,5 og 2 prósent. Sem eru all nokkrar sveiflur á einum degi.

Međ krónu, sjálfstćđa peningastefnu og traust ríkisfjármál eru okkur allir vegir fćrir.

Eins lengi og Samfylkingu og Viđreisn er haldiđ utan landsstjórnarinnar erum viđ í góđum málum.


mbl.is Icelandair hćkkađi um 8%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvernig er komiđ fyrir ţjóđ sem kýs flokka eins og Pírata, Viđreisn og Flokk fólksins? Er einhver von? Er orsakanna kannski bara ađ leita í Panamaskjölunum og hagsmunabraski, sjálftöku og hugsjónaleysi ţeirra sem fyrir voru.

Hvert fóru annars hugsjónirnar sem mađur trúđi á í einfeldni sinni? 

Halldór Jónsson, 3.4.2019 kl. 19:35

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Krónan styrkist auđvitađ viđ ţetta. En áđur hafđi hún veikst. Ef ţađ eru rök fyrir krónunni ađ hún styrkist stundum, nú ţá hljóta ţađ ađ vera rök gegn henni ađ stundum veikist hún. Eđa skiptir ţađ kannski ekki máli af ţví ađ ţađ passar ekki í kenninguna?

Ţorsteinn Siglaugsson, 3.4.2019 kl. 20:40

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hérna er gengisfall og gengisris nokkurra gjaldmiđla síđustu 12 mánuđina:

EURUSD -8,4% (evran fallin um 8,4% gagnv. dal) 

GBPUSD -6,4%

AUDUSD -7,4%

NZDUSD -6,6%

USDJPY 4,6%

USDCNY 7,0%

USDCHF 4,1%

USDCAD 4,2%

USDMXN 5,4%

USDINR 5,3%

USDBRL 16,3%

USDRUB 13,6%

DXY 7,7% (gengisvísitala Bandaríkjadals)

USDKRW 7,6%

USDZAR 19,6%

USDSGD 3,2%

Hjartalínurit Ţorsteins og Benedikts evrusvitabols bendir til ađ ţeir ţurfi á innlögn einhversstađar ađ halda. En ekki krónan.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 3.4.2019 kl. 21:54

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  

Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2019 kl. 01:54

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég var á leiđ ađ segja ađ Ţorsteini var líka mikiđ niđri fyrir 23/3 hér á blogginu,var ađ springa yfir snilli ríkistjórnarinnar ađ lofa ađ sćstrengur yrđi ekki lagđur nema međ samţykki Alţingis. Eins og ţađ yfirţjóđlega taki mark á ţví? Engar undanţágur...Ó,nei okkar snillar vita betur og eru ţrautsegir í baráttunni fyrir landiđ sitt.     

Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2019 kl. 02:30

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţessi "umrćđa" um ofurkosti evrunar hófst ţegar hún átti ađ vera lífelexír ESB. Evrusinnar sungu "í dag er ég glađur" ţegar krónan var veik en ţeir hafa lítiđ sungiđ í 10 ár. En í hvern dag sem krónan sígur kemur aftur sami gleđisöngurinn um evruna. 

Var eitthvađ sem menn vissu ekki áriđ 2009 um vandamálin í Evrópu? Jú, alveg örugglega en ţó héldu menn sig viđ sama propaganda sönginn međ ţeim árangri ađ ć fleiri urđu fráhverfir ESB. Ţađ gefst ekki vel ađ ljúga ađ fólki. 

Ég skrifađi um ţađ sem blasti viđ áriđ 2009. 

"Nú kemur sér vel fyrir Spánverja ađ vera í bandalagi Evrópu í sínu hruni, öfugt viđ okkur Íslendinga sem vorum einir á báti í okkar hruni. Ef ađild ađ ESB og evran hefđi bjargađ okkur, af hverju bjargar ekki evran og ESB, Spáni? Hver er ávinningur Spánverja međ hruninn húnsćđismarkađ og nálćgt 20% atvinnuleysi? Hvađ var ţađ sem ţeir fengu sem viđ misstum af? Jú, ţeir fengu ađ vera međ í ađ taka rangar ákvarđanir sem ţeir létu bara ekki yfir sig ganga án rćđuhalda og fundahalda í Brussel."

Benedikt Halldórsson, 4.4.2019 kl. 07:13

7 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Og hvađ á ţessi statistik ađ sýna Gunnar? Eđa hvađ heldur ţú ađ hún sýni?

Ţorsteinn Siglaugsson, 4.4.2019 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband