Miđvikudagur, 3. apríl 2019
Mjúk lending hagkerfisins
Eftir háflug hagkerfisins í 8 ár stefndi um tíma í harkalega lendingu ţar sem hvorttveggja atvinnuleysi og verđbólga tćkju stökk upp á viđ. Hćttumerkin voru ţrjú; gjaldţrot WOW, lođnubrestur og sósíalísk verkalýđshreyfing.
Síđustu daga eru ţó ástćđa til bjartsýni. Ţađ verđur samdráttur í einkaneyslu og hagkerfiđ kólnar. Atvinnuleysi sígur upp á viđ en hćgt og fer varla yfir 3-4 prósent, nema á Suđurnesjum ţar sem ţađ mćlist tímabundiđ í ESB-stćrđ eđa 8-10 prósent.
Gengiđ heldur sjó, ţökk sé Má viđ Kalkofnsveg, og feitur ríkissjóđur Bjarna slakar á skattheimtunni.
Markađurinn sér um ađ mćta helstu kröfum verkalýđshreyfingarinnar um lćgri húsnćđiskostnađ. Ragnar Ţór og Sólveig Anna skynjuđu í tíma ađ almenningur afţakkađi Venesúela og gul frönsk vesti sem fyrirmynd.
Ţegar allt er taliđ eru líkur á mjúkri lendingu hagkerfisins.
![]() |
Spá lćkkun fasteignaverđs |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Eru samningar opinberra ekki viđ ţađ ađ losna?
Ragnhildur Kolka, 3.4.2019 kl. 09:57
Jú, Ragnhildur, en mér sýnist búiđ ađ ramma ţá inn međ samningum á almenna markađnum.
Páll Vilhjálmsson, 3.4.2019 kl. 11:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.