Skúli, sósíalistar og fámennisvöld

Skúli í WOW hafði of mikil völd í samfélaginu, segir á RÚV. En hvað með þá örfáu sósíalista sem stefna efnahagslífinu í uppnám með verkföllum?

Aðeins örlítill minnihluti félagsmanna VR og Eflingar kaus þau Ragnar Þór og Sólveigu Önnu til forystu. Kjörsókn í þessum félögum er 5-10 prósent.

Það skýtur skökku við að gagnrýna fámennisvald sem býr til peninga og fer svo í gjaldþrot en sjá í gegnum fingur sér gagnvart fámennisvaldi býr eingöngu til eymd og leiðindi.


mbl.is Fundur hafinn hjá sáttasemjara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband