Mánudagur, 1. apríl 2019
Skúli, sósíalistar og fámennisvöld
Skúli í WOW hafđi of mikil völd í samfélaginu, segir á RÚV. En hvađ međ ţá örfáu sósíalista sem stefna efnahagslífinu í uppnám međ verkföllum?
Ađeins örlítill minnihluti félagsmanna VR og Eflingar kaus ţau Ragnar Ţór og Sólveigu Önnu til forystu. Kjörsókn í ţessum félögum er 5-10 prósent.
Ţađ skýtur skökku viđ ađ gagnrýna fámennisvald sem býr til peninga og fer svo í gjaldţrot en sjá í gegnum fingur sér gagnvart fámennisvaldi býr eingöngu til eymd og leiđindi.
Fundur hafinn hjá sáttasemjara | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.