Mánudagur, 1. apríl 2019
WOW, verkó og ranghugmyndir
Góðæri elur á ranghugmyndum. Rekstur WOW gekk út á stöðuga aukningu ferðamanna. Kröfur verkó í kjarasamningum eru byggðar á þeirri forsendu að peningar vaxi á trjánum annars vegar og hins vegar að launþegar hafi setkið eftir í launaþróun.
Laun hafa hækkað nokkuð jafnt eftir hrun, sýna hagtölur, og þó hækkað heldur meira hjá tekjulágum en tekjuhæstu hópum.
Kreppa er harður veruleiki sem afhjúpar ranghugmyndir, en aðeins hjá þeim sem eru með dómgreindina í lagi. Hinir halda áfram að berja hausnum í steininn.
Verkalýðshreyfingin með ranghugmyndir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.