Atvinnuleysi lækkar kaup

Bein áhrif af gjaldþroti WOW er að um 2000 manns missa vinnuna. Afleidd áhrif, fækkun ferðamanna, munu enn frekar fækka störfum. 

Þau fyrirtæki sem ekki segja upp fólki munu hagræða. Í því felst að ráða ekki í störf sem losna og hætta yfirborgunum.

Kjaraviðræður í skugga atvinnuleysis og samdráttar snúast sjálfkrafa um að verja það sem fengið er - hækkun launataxta myndi aðeins auka atvinnuleysið.


mbl.is Fall WOW air hríslast um hagkerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Skúli Móg er búinn. Nýr risi er risinn, VÖV air https://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/2232732/ 

No photo description available.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.3.2019 kl. 10:01

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Nú lækka greiðslur fyrir leiguskrif Páls Vilhjálmssonar.  WOW er fallið og ekki lengur þörf á að greiða fyrir neikvæð skrif um Skúla og WOW. 

Hvað næst Páll? Gerast PR maður hjá Sigmundi Davíð?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 29.3.2019 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband