Lífskjör eftir WOW

WOW gerđi ferđalög Íslendinga til annarra landa ódýrari. Ţá stuđlađi flugfélagiđ ađ hagvexti hér á landi međ hópflutningum ferđamanna. Um ţúsund starfsmenn fengu laun frá WOW og afleidd störf voru enn fleiri.

WOW stóđ undir hluta lífskjara okkar. En starfsemi félagsins var ekki sjálfbćr, ţađ safnađi skuldum. Niđurgreidd ferđalög til og frá landinu voru í reynd fölsk lífskjör.

Lán í óláni er ađ WOW hćtti starfsemi ţegar stađa ţjóđarbúsins er nokkuđ góđ, lítiđ atvinnuleysi, lág verđbólga og hagvöxtur veriđ traustur.

Lífskjörin munu eitthvađ láta á sjá viđ gjaldţrot WOW. En viđ höfum sé ţađ svartara, mun svartara.


mbl.is Eignir félagsins hverfi ekki af markađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Lífskjörin láta á sjá ţví lokareikningurinn verđur sendur skattgreiđendum.
Einnig ţeirra sem aldrei nutu undirbođsfargjalda WOW.  Ekki í fyrsta sinn og örugglega ekki hiđ síđasta sem bakari er hengdur fyrir smiđ.

Kolbrún Hilmars, 28.3.2019 kl. 18:09

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Tek undir orđ Kolbrúnar.

Fall WOW er ţó verst fyrir starfsfólk hins fallna fyrirtćkis og hugur manns liggur hjá ţví.

Gunnar Heiđarsson, 28.3.2019 kl. 19:26

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Tek undir orđ ykkar hér ađ ofan. Var strandaglópur. Wowair svarađi engum, ekki einu sinni starfsfólkinu í flugstöđinni. Eftir sólarhringsbiđ sá ég fram á ađ vera áfram í biđ. En ţá sá ég áhöfnina á leiđ út í vél. Ég stöđvađi hana og rak raunir mínar og annarra. Ţau hlustuđu ţolinmóđ. Ég var líka međ skilabođ frá skota sem var ekki í netsambandi en enginn í Baltimore skildi "skoskuna" hans. Flugfreyja tók viđ skilabođunum međ bros á vör. Nema hvađ, ég komst heim međ frábćrri áhöfn.

Benedikt Halldórsson, 29.3.2019 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband