Fimmtudagur, 21. mars 2019
Viðreisn og Samfylking fá ríkisstjórnarvald
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins afhenda Viðreisn og Samfylkingu ríkisstjórnarvaldið með þriðja orkupakkanum.
Viðreisn og Samfylking eru einu flokkarnir sem vilja þriðja orkupakkann. Enda eru þetta ESB-flokkar.
Tilgangslaust er að kjósa Sjálfstæðisflokkinn þegar ráðherrar flokksins fylgja stefnu andstæðinganna.
Orkupakkinn fyrir lok mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er þá greinilega komin þörf fyrir einhverskonar ÞJÓÐERNISFLOKK
sem að hefði skýra afstöðu gegn 3.orkupakkanum.
Jón Þórhallsson, 21.3.2019 kl. 08:03
"Fjórflokkurinn" klikkar ekki!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 21.3.2019 kl. 09:25
Er það ekki einmitt fjórflokkurinn sem að er að klikka
með því að vilja samþykkja þemmam 3 orkumálapakka?
Jón Þórhallsson, 21.3.2019 kl. 09:44
Hjartanlega sammála þér Páll, Sjálfstæðisflokkurinn er að dæma sig úr leik.
Tómas Ibsen Halldórsson, 21.3.2019 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.