Viđreisn og Samfylking fá ríkisstjórnarvald

Ráđherrar Sjálfstćđisflokksins afhenda Viđreisn og Samfylkingu ríkisstjórnarvaldiđ međ ţriđja orkupakkanum.

Viđreisn og Samfylking eru einu flokkarnir sem vilja ţriđja orkupakkann. Enda eru ţetta ESB-flokkar.

Tilgangslaust er ađ kjósa Sjálfstćđisflokkinn ţegar ráđherrar flokksins fylgja stefnu andstćđinganna.


mbl.is Orkupakkinn fyrir lok mars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ er ţá greinilega komin ţörf fyrir einhverskonar ŢJÓĐERNISFLOKK

 sem ađ hefđi skýra afstöđu gegn 3.orkupakkanum.

Jón Ţórhallsson, 21.3.2019 kl. 08:03

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 "Fjórflokkurinn" klikkar ekki!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 21.3.2019 kl. 09:25

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er ţađ ekki einmitt fjórflokkurinn sem ađ er ađ klikka

međ ţví ađ vilja samţykkja ţemmam 3 orkumálapakka? 

Jón Ţórhallsson, 21.3.2019 kl. 09:44

4 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hjartanlega sammála ţér Páll, Sjálfstćđisflokkurinn er ađ dćma sig úr leik.

Tómas Ibsen Halldórsson, 21.3.2019 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband