Viðreisn og Samfylking fá ríkisstjórnarvald

Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins afhenda Viðreisn og Samfylkingu ríkisstjórnarvaldið með þriðja orkupakkanum.

Viðreisn og Samfylking eru einu flokkarnir sem vilja þriðja orkupakkann. Enda eru þetta ESB-flokkar.

Tilgangslaust er að kjósa Sjálfstæðisflokkinn þegar ráðherrar flokksins fylgja stefnu andstæðinganna.


mbl.is Orkupakkinn fyrir lok mars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Það er þá greinilega komin þörf fyrir einhverskonar ÞJÓÐERNISFLOKK

 sem að hefði skýra afstöðu gegn 3.orkupakkanum.

Jón Þórhallsson, 21.3.2019 kl. 08:03

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

 "Fjórflokkurinn" klikkar ekki!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 21.3.2019 kl. 09:25

3 Smámynd: Jón Þórhallsson

Er það ekki einmitt fjórflokkurinn sem að er að klikka

með því að vilja samþykkja þemmam 3 orkumálapakka? 

Jón Þórhallsson, 21.3.2019 kl. 09:44

4 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hjartanlega sammála þér Páll, Sjálfstæðisflokkurinn er að dæma sig úr leik.

Tómas Ibsen Halldórsson, 21.3.2019 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband