Þriðjudagur, 19. mars 2019
Meira atvinnuleysi, lægri laun
Atvinnuleysi eykst, hagkerfið kólnar með loðnubresti og færri ferðamönnum. laun munu lækka.
Þess vegna er ekki talað um launahækkun í kjaraviðræðum heldur vinnutíma.
ASÍ-félögin semja um lágmarkslaun. Í þenslu hækka lágmarkslaunin með launaskriði en lækka í samdrætti.
Þess vegna er ekki talað um launahækkun í kjaraviðræðum heldur vinnutíma.
Verkföll skapa ekki verðmæti heldur tortíma þeim.
Þess vegna er ekki talað um launahækkun í kjaraviðræðum heldur vinnutíma.
Almenningur veit að það er ekki meira til skiptanna, þótt forysta verkó láti eins og hún viti það ekki.
Þess vegna er ekki talað um launahækkun í kjaraviðræðum heldur vinnutíma.
Vinnutíminn eldfimur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.