Landsréttur stundar pólitík međ setuverkfalli

Landsréttur bjó til réttaróvissu međ ţví ađ fara í setuverkfall á mánudag. Ákvörđun réttarins leiddi til ţjóđfélagsólgu, fyrirsagna í pólitískum miđlum eins og RÚV um ađ ástandiđ vćri sturlađ.

Réttaróvissan, sem landsréttur bjó til, hafđi pólitískar afleiđingar - afsögn dómsmálaráđherra.

Setuverkfall landsréttar var tilefnislaust. Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu varđađi ađeins 4 dómara af 15. Ţetta viđurkennir landsréttur í gćr međ ţví ađ hefja störf ađ nýju en setja viđkomandi fjóra dómara í frí.

Upplýsa ţarf hvernig ákvörđun landsréttar um setuverkfalliđ var tekin. Hverjir ţađ voru sem tóku ákvörđunina og međ hvađa rökum.

Dómarar eiga ekki ađ fara međ pólitískt vald. Ţegar heilt dómsstig, landsréttur, ákveđur ađ taka ţátt í hannađri pólitískri atburđarás er ţađ alvarlegt mál. Viđ svo búiđ má ekki standa.


mbl.is Breytt dagskrá hjá Landsrétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

"Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu varđađi ađeins 4 dómara af 15."

Leiđrétting: Tćknilega snerist sá dómur ađeins einn dómara viđ Landsrétt, Arnfríđi Einarsdóttur.

Af honum má aftur á móti draga samskonar ályktanir um ađra dómara sem voru einnig skipađir í andstöđu viđ lög.

Í ţví sambandi kemur ekki ađeins fram í dómi Mannréttindadómstólsins ađ sú framkvćmd ţegar ráđherra skipti út fjórum umsćkjendum í tillögu sinni hafi veriđ í andstöđu viđ lög, heldur einnig sú framkvćmd Alţingis ađ greiđa atkvćđi um alla 15 í einu lagi í stađ ţess ađ greiđa atkvćđi sérstaklega um hvern og einn umsćkjanda á listanum. Fyrir vikiđ eru ţeir allir skipađir í andstöđu viđ lög, enda er engin leiđ ađ átta sig á ţví hvern ţeirra var í raun veriđ ađ skipa međ hinni einu atkvćđagreiđslu.

Sú ákvörđun Landsréttar frá í gćr ađ hinir 11 sem voru líka skipađir í andstöđu viđ lög haldi áfram störfum, breytir engu um ţađ sem kemur fram í dómi Mannréttindadómstólsins, en hann má lesa hér:

GUĐMUNDUR ANDRI ÁSTRÁĐSSON v. ICELAND

Landsrétti er reyndar nokkur vorkunn ađ lenda í ţessari stöđu, ţví rćtur hennar er ekki ađ rekja til réttarins sjálfs, heldur ólögmćtrar framkvćmdar ráđherra og Alţingis, sem forseti Íslands kvittađi undir.

Guđmundur Ásgeirsson, 16.3.2019 kl. 16:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband