Ónýta Evrópa og vonin í Afríku

Evrópa, í merkingunni Evrópusambandiđ, er viđ dauđans dyr segir Macron Frakklandsforseti í opnu bréfi til íbúa álfunnar. Bréfiđ er hvatning til ađ kjósa ,,rétt" til Evrópuţingsins.

Frelsi, vernd og framfarir skulu verđa hornsteinar nýrrar Evrópu, segir Macron, en nefnir í leiđinni manngert veđurfar, sem honum tókst ekki einu sinni ađ selja samlöndum sínum, sbr. mótmćli gulvestunga í vetur.

Vinveittir álitsgjafar, t.d. á Guardian, segja viđbrögđ viđ forsetabréfinu háđsglósur.

Utan Evrópu nefnir Macron eina heimsálfu ađra, Afríku. Hann hvetur til nánari samstarfs, á sviđi efnahagsmála og menntunar.

Stór-Evrópusinnar í Brussel, menn eins og Guy Verhofstadt, gripu tillöguna á lofti og bođa draumsýn um evró-afrískt efnahagsbandalag.

Síđast ţegar Afríka spilađi rullu í evrópskum stjórnum, áratugina fyrir fyrra stríđ, kepptust heimsveldin ađ leggja undir sig álfuna.

Ađ Afríka skuli verđa von um endurnýjun Evrópusambandsins segir mikla sögu um örvćntinguna í Brussel, París og Berlín.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hugmyndir um styrkt "viđskiptabönd" viđ afríkulönd eru bara nýlendustefnan light, ţar sem efnuđ evrópuríki hafa öll tromp á hendi gagnvart verr settum og örvćntum afríkuríkjum. Annars er ESB búiđ ađ standa ađ rányrkju til sjávar og sveita alla tíđ og séđ um ađ styđja spillta einrćđisherra sem ganga erinda ţeirra. Ekki skortir ţá "erlenda fjárfestingu" ţar sem erlend riki eiga nánast allt og blóđmjólka auđlindirnar á međan almúginn sveltur.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.3.2019 kl. 16:45

2 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

CNN hamrar látlaust á hversu verđmćtir starfskraftar Afríkumenn eru og mikill hvalreki fyrir Evrópu..

Guđmundur Böđvarsson, 9.3.2019 kl. 18:59

3 Smámynd: Halldór Jónsson

CNN hamrar látlaust á hversu verđmćtir starfskraftar Afríkumenn eru og mikill hvalreki fyrir Evrópu..

Eru ţeir ekki góđir liđsmenn í verkfalli Eflingar núna?

Halldór Jónsson, 9.3.2019 kl. 20:25

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

"Endurreisn" Afríkusambandsins lýsir sennilega best alls, algeru gjaldţroti Evrópusambandsviđbjóđsins. Ef ekki dugar ađ hrista eigin ţegna í duftiđ, skal halda í útrás. Útrás inn í eitthvert skelfilegasta holrúm mannlegrar eymdar, sem Afríka er ađ stórum hluta.

 Álfa upplausnar og stjórnleysis. Álfa allra möguleika, en ekki svo mikils sem votts af vitneskju um hvernig ţeim möguleikum er best borgiđ, álfubúum til hagsbóta. "Fjórđa Ríkiđ" sér nú möguleika í nánari "samvinnu" viđ Afríku! Hafi bjöllur klingt fyrr, ćttu ţćr aldrei ađ klingja međ enn meiri hávađa en nú! ESB er ónefndur ađili á evrivör sinni skeggsnyrtur samnefnari andskotans á leiđ međ allt til helvítis. Í ţetta sinn kemur viđbjóđurinn ekki fyrir sjónir sem einn geđsjúklingur, heldur herskari blýantsnagara og reglugerđarkverúlanta í Brussel. Svona álíkara góđmenna og ónefnds Belgíukonungsaumingja sem mergsaug Kongó á sínum tíma. Ţessa óvćru ćtti ađ upprćta međ öllum ráđum, ef ekki á illa ađ fara.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 9.3.2019 kl. 23:40

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Macron í öngum sínum biđlar til Afríku, um leiđ
 sér Verhofstadt draumsýnir um evr-ófrískt bandalag!

Helga Kristjánsdóttir, 10.3.2019 kl. 03:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband