Miðvikudagur, 6. mars 2019
Múslími og vinstrimenn mestu popúlistarnir
Orðræða lýðhyggju, popúlisma, flýtur helst fram úr munni Erdógan múslíma í Tyrklandi og suður-amerískra sósíalista, Chávez og Maduro, samkvæmt úttekt vinstriútgáfunnar Guardian.
Donald Trump í Bandaríkjunum er varla hálfdrættingur í lýðhyggjunni í samanburði.
Eitt er víst: eftir þessa úttekt verður erfitt fyrir RÚV að halda áfram áróðrinum um að hægrimenn séu hallari undir lýðhyggju en vinstrimenn.
Athugasemdir
Guardian er framvörður vinstri rétttrúnaðar í bretlani, enda ekkert blað sem hefur orðið jafn oft uppvíst af falsfréttum. RUV cópípeistar allt þaðan sem sannleik.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.3.2019 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.