Föstudagur, 22. febrúar 2019
Bára hljóđmađur og Pólverjarnir
Ísland er land tćkifćranna í augum Pólverja sem koma hingađ í tugţúsundavís í leit ađ vinnu. Sumir setjast hér ađ en ađrir koma á vertíđ en halda síđan á heimaslóđir. Harđduglegt fólk upp til hópa.
Víkur nú sögunni ađ Báru hljóđmanni. Hún er íslensk og segist eiga bágt:
Ţađ er ekki mér ađ kenna ađ ég á ekki fyrir mat út mánuđinn. Ţađ er sök ţeirra sem skammta mér tekjurnar. Ég, eins og ţúsundir annarra sem búa í ţessu ríka landi, er dćmd til fátćktar. Ţađ er ţjóđarskömm.
Bára er vel vinnufćr. Hún stóđ vakt í 4 klukkustundir og tók ólöglega upp samtal grunlausra ţingmanna. Bára getur vel unniđ ţegar hún nennir.
Pólverjum finnst engin skömm af ţeim launum sem bjóđast á Íslandi. Ţess vegna koma ţeir hingađ í hrönnum.
Viđ ţurfum fleiri Pólverja en fćrri Bárur.
Athugasemdir
Apurning hjá Báru hvenćr nög er nóg. 250 kall í rápstöfunartekjur frá ríkinu er ekki mikiđ, en nóg til ađ enginn barnlaus einstaklingur svelti. Meira en nóg. Svo má hún ţéna 100ţ á mánuđi skattfrjálst. Kannski hún hafi fengiđ einn frá Stundinni fyrir hljóđmannastarfiđ.
Hugsa ađ hún vćri jafn blönk ţótt hún fengi 700ţ frá ríkinu. Ţađ kostar leveniđ í 101.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.2.2019 kl. 20:33
Afsakiđ innsláttarvillur. Ţykkir fingur á litlu lyklaborđi.
Eg get líka bćtt viđ ađ međ 250ţ og aukatekjur uppá 100ţ ţá borgar hún enga skatta. Ţađ er meira en margur annar launamađurinn hefur.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.2.2019 kl. 20:37
Svo er húnađ fara ađ ganga mótmćlagöngu. Hvađ er orđiđ af hjólastólnum sem hún var í á Austurvelli?
Hún fćr frítt ađ éta og dagpeninga í tugthúsinu ef hún verđur dćmd fyrir glćpinn sem hún framdi á Klaustrinu og allar lygarnar.
Halldór Jónsson, 22.2.2019 kl. 21:25
Já vesalmenni sem nenna ekki ađ vinna ćrlegt, eru okkur mun dýrari og leiđari sökum skítmennsku heldur en Pólverjarnir sem koma hér sér til öflunar og skilja eftir vöru til sölu til styrktar ţjóđarbúinu.
Ekki fékk ég fćri til ađ kynnast Gróu á Leyti en tel líklegt ađ hún hafi haft fyrir sínu uppihaldi sjálf. Hafi ég ţar rétt fyrir mér ţá hefur hún veriđ mun merkilegri persóna heldur en fatlađa Bára á Klaustri sem getur ţađ sem hana langar til en lćtur ađra borga uppihaldiđ og snapar sér svo auka aur međ vava sömum sögum.
Hrólfur Ţ Hraundal, 22.2.2019 kl. 22:19
"Gróa á Leiti var ađ ýmsu leyti slungin"
.
Hörđur Ţormar, 22.2.2019 kl. 22:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.