RÚV bođar til verkfalla

Kl. sex í gćr flutti RÚV frétt međ yfirskriftinni ,,Á fullum launum í verkfalli." Fréttin var endurvinnsla á 1. maí ávarpi Ragnars Ţórs formanns VR um ađ launamenn gćtu fariđ í skćruverkföll á fullum launum.

Rúmum klukkutíma síđar var fréttamađur RÚV á skrifstofu Eflingar ţar sem stóđ yfir fundur trúnađarmanna. Formađur Eflingar var kallađur út af fundi til ađ tilkynna í beinni útsendingu RÚV ađ kjaraviđrćđum yrđi slitiđ og bođađ yrđi til verkfalla.

Fyrirfram er vitađ hvar verkfallsmiđstöđin verđur: í Efstaleiti - höfuđstöđvum RÚV.


mbl.is Viđrćđum slitiđ í dag?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband