Sigurjón á Spáni: gerum byltingu á Íslandi

Sigurjón Egilsson er útbreiđslustjóri bróđur síns, sósíalistaforingjans Gunnars Smára. Sigurjón rekur málgagniđ Miđjuna frá Spáni, en ţangađ flutti hann í haust til ađ spila golf og njóta lífsins.

Sigurjón skrifar núna

Ţau eru sammála um ađ fullkomin stöđnun verđi í lífskjörum ţeirra verst settu. Ţađ má aldrei verđa. Ţađ verđur ađ stöđva áform ţeirra.
Ţjóđin kann ađferđina, hefur beitt henni áđur og ţarf sýnileg ađ grípa til neyđarađgerđa nú.

Sigurjón skreppur til Íslands í eins og eina byltingu, sólbrúnn og sćll. Bróđir hans, öreiginn međ 125 milljón króna húsiđ, ţarf á stuđningi ađ halda viđ ađ telja ţjóđinni trú um ađ hún lepji dauđann úr skel.


mbl.is Geta ekki orđiđ grundvöllur sátta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ef ţessir brćđur eru orđnir átrúnađargođ og umrćđustjórar verkalýđsins ţá er orđiđ vandlifađ.

Halldór Jónsson, 20.2.2019 kl. 16:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband