Þriðjudagur, 19. febrúar 2019
Færri ferðamenn, minna til skiptanna
Sætaframboð Íslandsferða flugfélaga dregst saman um tæp 30 prósent frá Bandaríkjunum og rúman fimmtung frá Bretlandi. Þetta eru tveir stærstu markaðir ferðaþjónustunnar.
Fréttir af fyrirsjáanlegri fækkun ferðamanna leiddu til lækkunar hlutabréfa. Bréf Icelandair hækkuðu þó, enda meiri óvissa um framtíð WOW. Eins dauði er annars brauð.
Hagvöxtur síðustu ára stafar ekki síst af vaxandi fjölda ferðamanna. Fækkun þeirra leiðir sjálfkrafa til þess að minna er til skiptanna.
Sætaframboð til Bandaríkjanna hrynur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.