Fćrri ferđamenn, minna til skiptanna

Sćtaframbođ Íslandsferđa flugfélaga dregst saman um tćp 30 prósent frá Bandaríkjunum og rúman fimmtung frá Bretlandi. Ţetta eru tveir stćrstu markađir ferđaţjónustunnar.

Fréttir af fyrirsjáanlegri fćkkun ferđamanna leiddu til lćkkunar hlutabréfa. Bréf Icelandair hćkkuđu ţó, enda meiri óvissa um framtíđ WOW. Eins dauđi er annars brauđ.

Hagvöxtur síđustu ára stafar ekki síst af vaxandi fjölda ferđamanna. Fćkkun ţeirra leiđir sjálfkrafa til ţess ađ minna er til skiptanna.


mbl.is Sćtaframbođ til Bandaríkjanna hrynur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband