Fimmtudagur, 14. febrúar 2019
Vigdís stendur vaktina fyrir lýðræðið
Samantekin ráð vinstriflokkanna í Reykjavíkurborg um að stunda kosningasvindl við síðustu kosningar hljóta að hafa pólitískar afleiðingar.
Kosningasvindlið fólst í skipulögðum áróðri gegn afmörkuðum kjósendahópum og farið var með borgarsjóð eins og hann væri kosningasjóður vinstriflokkanna.
Vigdís Hauksdóttir á þakkir skildar að koma í veg fyrir að kosningasvindlinu sé sópað undir teppið.
Skera úr um lögmæti kosninganna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek undir með þér, Vigdís á þakkir skildar. Hún mætti líka kæra tölvupóst leikfimi meirihlutans. Það er óþolandi að menn beri því við að póstum sé eytt sjálfkrafa þegar menn láta af störfum. Það er kannski í lagi þegar um ræstitækninn er að ræða, en ekki þeirra sem bera fjárhagslega ábyrgð á málum.
Ragnhildur Kolka, 14.2.2019 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.