Brexit til hagsbóta

Seðlabankastjóri Bretlands telur að Brexit, úrsögnin úr Evrópusambandinu, verði til hagsbóta fyrir þjóðina.

Áður hafi sami bankastjóri goldið varhug við úrsögninni.

Sinnaskipti bankastjórans gætu komið til af því að Brexit færist æ nær. Óskhyggja sumra var að úrsögnin yrði afturkölluð, annað tveggja með nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu eða vélráðum á þingi.

Auðvitað bæta Bretar hag sinn með því að standa utan ESB. Enginn græðir á ESB, nema kannski Þjóðverjar.


mbl.is Mikil tækifæri fólgin í Brexit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Þessar fréttir af sinnaskiptum seðlabankastjóra Bretlands í BREXIT málum eru í öllum fréttum alls staðar, nema á RÚV, þar ríkir valkvæð þögn !

Gunnlaugur I., 14.2.2019 kl. 12:53

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hjá Rúv gildir líklega ekki spakmælið;"Þögn er sama og samþykki"--

Helga Kristjánsdóttir, 15.2.2019 kl. 01:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband