Stríđsţreyta í Trump-landi

Trump lofađi ađ draga úr hernađarćvintýrum Bandaríkjanna á fjarlćgum slóđum. Hann kallađi heim bandarískt herliđ frá Sýrlandi. Ţingiđ vill ganga skrefinu lengra og hćtta stuđningi viđ hernađ Sádí-Araba í Jemen.

Borgarastríđiđ í Jemen er stađgenglastríđ tveggja öflugustu ríkja múslíma í miđausturlöndum. Sádar, sem eru súnní-múslímar, styđja stjórnvöld í Jemen á međan Íran, shía-múslímar, styđja uppreisnarmenn.

Sádar hafa tök á bandarískum stjórnvöldum. Ţeim var fyrirgefiđ ađ skaffa flesta flugrćningjana sem flugu á tvíburaturnana í upphafi aldar og einnig ađ drepa Khashoggi međ köldu blóđi í Tyrklandi. 

Trump forseti styđur Sáda í stríđinu í Jemen og vill klerkastjórnina í Íran feiga. En bandaríska ţingiđ virđist fylgja stefnu Trump frá kosningaárinu, ţegar hann lofađi ađ hćtta tilgangslausum hernađi í langt-í-burtu-löndum.


mbl.is Vilja bandaríska herinn á brott frá Jemen
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ef ég man rétt voru ţađ bandarískar mćđur sem áttu frumkvćđiđ ađ ţví ađ draga USA út úr Vietnamstríđinu.  Ţeim féll ekki ađ fórna sonum sínum fyrir málstađ og hagsmuni sem enginn skildi ţar heima fyrir.  Nú njóta ţćr stuđnings Trump.

Kolbrún Hilmars, 14.2.2019 kl. 13:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband