Logi: Samfylking er sósíalistaflokkur

Samfylkingin er orđin ađ sósíalistaflokk undir forystu Loga Einarsson. Formađur notar orđalag beint upp úr kokkabókum Gunnars Smára og félaga ţar sem aliđ er á öfund og blekkingu eins og Logi notar:

tekju­skatt á of­ur­laun og auđlegđarskatt á mold­ríkt fólk.

Í fyrsta lagi er tćplega hćgt ađ tala um ofurlaun hér á landi. Međallaun í landinu eru um 700 ţús. kr. á mánuđi og ţeir eru ekki margir sem eru á meira en tvöföldum eđa ţreföldum međallaunum. Um leiđ og laun fara yfir 927 ţús. kr. á mánuđi eru ţau komin í hćrra skattţrep. Ísland er jafnlaunaland.

Sósíalistinn Logi ćtti ađ temja sér orđrćđ sem er í betra samhengi viđ íslenskan veruleika.

 


mbl.is Veggjöld verst fyrir tekjulága
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Páll ađ tala um MEĐALLAUN, ţar sem launin eru frá ţví ađ vera innan viđ 300.000 krónur og upp í um 5.000.000 krónur er álíka gáfulegt eins og ađ halda ţví blákalt fram ađ tungliđ sé úr osti......

Jóhann Elíasson, 4.2.2019 kl. 17:37

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

"er orđin?"

Var alltaf.

Ásgrímur Hartmannsson, 4.2.2019 kl. 19:47

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Samfylkingin hefur alltaf skilgreint sig sem félagshyggjuflokk. Félagshyggja er bein ţýđing á orđinu socialism. Ţeir kusu ađ íslenska ţetta til ađ dylja eđliđ svona í einskonar new speak. Bćta smá sakkaríni í súrheitin svo ţađ rynni betur í fólk. ;)

Jón Steinar Ragnarsson, 4.2.2019 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband