Íslendingar standa höllum fæti í útlöndum. Hver er fréttin?

Íslendingar sem flytja til útlanda standa höllum fæti miðað við innfædda og því verr sem nýja samfélagið er meira framandi.

Íslendingur sem flyst til Noregs er fyrr að átta sig á hlutunum í nýju landi en sá sem slær sér niður á Indlandi.

Þetta eru augljós sannindi.

Hvers vegna er það frétt að útlendingar standa höllum fæti gagnvart Íslendingum? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband