Falsfréttir eru flókiđ mál, Lilja

Í meginatriđum eru til tvćr útgáfur af falsfréttum. Í fyrsta lagi skáldskapur frá rótum, t.d. ,,Elvis lifir". Áđur voru ţetta kallađar flökkusögur og urđu til ţegar fólk vildi trúa einhverju ósönnu. Nýlegt dćmi er ,,Gunnar Bragi fullur í leikhúsi". 

Í öđru lagi fréttir sem eru misvísandi, ýktar, mikilvćgum efnisatriđum sleppt eđa ađeins sagt frá einu sjónarhorni. Frétt RÚV um ástandiđ í Venesúela, ţar sem ekki var minnst á sósíalisma, fellur í ţann flokk.

Deilur um falsfréttir eru oft harđvítugar. Sá sem ţetta skrifar var stefnt fyrir dóm vegna ćrumeiđinga ţegar hann gagnrýndi RÚV fyrir falsfrétt um Evrópumál.

Virđingarvert er af Lilju menntamálaráđherra ađ vekja máls á falsfréttum, ţćr eru vandamál.

Besta leiđin til sporna viđ falsfréttum er umrćđa um hvernig fréttir verđa til, hlutverk fjölmiđla og áhrif samfélagsmiđla. Ţetta má kenna í skólum. Ţađ ţarf bara ađ setja viđfangsefniđ í námskrá.


mbl.is Skólakerfiđ sporni viđ falsfréttum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Gerum bara eins og Kínverjar. Lokum fyrir ađgengi ađ samfélagsmiđlum. Ţeir eru uppspretta 95% af falsfréttum í fjölmiđlum. 

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 29.1.2019 kl. 13:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband