Nei, Ţórhildur Sunna, sakleysi ţarf ekki ađ sanna

Píratinn Ţórhildur Sunna og félagi hennar Björn Leví ţjófkenndu samţingmann sinn, Ásmund Friđriksson.

Nú stendur til ađ forsćtisnefnd kanni hvort ummćli Píratann brjóti gegn siđareglum.

Svar Ţórhildar Sunnu er ţetta: fyrst ţarf Ásmundur ađ sanna ađ hann sé ekki ţjófur.

Í réttarríkinu er gerđ krafa um ađ ţeir sem ákćra sanni mál sitt. Píratarnir vilja snúa á hvolf ţessari grunnreglu. Nú skal sá ákćrđi sanna sakleysi sitt.


mbl.is Verđi ađ meta sannleiksgildi ummćlanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Piratar  bćta hvorki lyđheilsu ne geđheilsu ALŢINGIS og vćru betur kon-mnir utan veggja ţess !

rhansen, 28.1.2019 kl. 20:04

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Er ţađ ekki Ţórhildur Sunna sem státar af lögfrćđiprófi? Eru grunnreglur réttarríkisins ekki örugglega enn á námsskrá? 

Ragnhildur Kolka, 28.1.2019 kl. 21:18

3 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er vitanlega hún sjálf sem ţarf ađ setja fram rök máli sínu til stuđnings. Ţađ er afar undarlegt ef manneskjan heldur ađ hún geti bara varpađ fram einhverjum órökstuddum fullyrđingum, en svo sé ţađ annarra ađ rökstyđja ţćr.

Ţessi manneskja er greinilega afar illa gefin.

Ţorsteinn Siglaugsson, 28.1.2019 kl. 22:16

4 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ţađ eru fleiri Píratar sem státa sig af Háskólagráđum

ţótt aldrei hafi fengiđ ţćr.

En ţađ er í lagi.

Píratar, eđa orđiđ Pírati segir allt sem segja ţarf

um ţennan flokk.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 28.1.2019 kl. 22:20

5 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Spćnski rannsóknarrétturinn .....

Gunnar Heiđarsson, 28.1.2019 kl. 22:36

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ekki held ég ađ Ţórhildur Sunna og Björn Leví skorti vit en....

Sá sem hóstar er líklega međ kvef en ţađ er ekki víst. Sá sem gagnrýnir Ísrael en aldrei Hamas er líklega međ vinstri heilkenni ósjálfráđra "skođana" sem lýsa sér m.a. í sjúklegu hatri á pólitískum andstćđingum til hćgri. Fólk getur fengiđ einstaka "óvini" svo illa á heilann ađ vel gefiđ fólk međ góđa menntun verđur ađ misţroska kjánum. 

Benedikt Halldórsson, 29.1.2019 kl. 04:35

7 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţessi umrćđa er reyndar um aksturskostnađ, ekki um Ísrael embarassed

Ţorsteinn Siglaugsson, 29.1.2019 kl. 08:50

8 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Nei Ţorsteinn, ţessi umrćđa er um meintan ţjófnađ Ásmundar Friđrikssonar.  Píratar fóru fram á ađ forsćtisnefnd sannreyndi akstursreikninga Ásmundar. Forsćtisnefnd beitti skrifstofu Alţingis fyrir sig sem hafnađi ađ rannsaka réttmćti útgefinna reikninga. Ţetta er náttúrulega ekki í lagi eins og flestar ákvarđanir forsćtisnefndar ţingsins ţessa dagana. Mér finnst borđleggjandi ađ alţingi láti gera réttmćtisrannsókn á öllum útgefnum akstursreikningum, minnst 5 ár aftur í tímann. Ţetta fyrirkomulag var misnotađ eins og sést í máli Ásmundar. Virkir í athugasemdum á ţessu bloggi ţurfa ekki annađ en bera saman akstursreikninga Ásmundar fyrir og eftir afhjúpun.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 29.1.2019 kl. 13:22

9 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Túlkun Páls á fréttinni hlýtur ađ skrifast á fljótfćrni. Páll veit ađ Ţórhildur Sunna er ekki ađ tala um sekt Ásmundar. Hún er ađ benda á, ađ fyrst ţurfi Forsćtisnefnd ađ láta framkvćma réttmćtiskönnun á útgefnum reikningum Ásmundar vegna meints aksturs, eins og Píratar hafa formlega fariđ fram á. Svo geta ţeir tekiđ erindi Ásmundar, um ásakanir Pírata á hendur sér.  Er ţetta of flókiđ Páll?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 29.1.2019 kl. 14:07

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Laganám Sunnu kemur ekki ađ gagni.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.1.2019 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband