Ţriđjudagur, 22. janúar 2019
Síđnýlendustefna Frakka
Frakkar voru í liđi sigurvegara fyrra og seinna stríđs og voru ekki knúnir til ađ horfast í augu viđ fortíđ sína, líkt og Ţjóđverjar.
Enda héldu Frakkar áfram nýlendustefnu sinni, innlimuđu Alsír í franska ríkiđ og endurheimtu Víetnam. Ađeins eftir blóđuga borgarastyrjöld í Alsír og yfirtöku Bandaríkjanna á stríđinu í Víetnam hopuđu Frakkar.
Frakkar dađra viđ forna heimsveldadrauma og eru víđa međ ítök í gömlum nýlendum frá 19. öld. Síđnýlendustefnan er viđkvćmt mál í frönskum stjórnmálum, eins og viđbrögđin viđ orđum ítalska ráđherrans bera međ sér.
Kölluđu sendiherra á fund vegna ummćla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.