ESB-stjórnarskrá vinstrimanna

Ólögmætt stjórnlagaráð vinstristjórnar Jóhönnu Sig. smíðaði stjórnarskrá samhliða ESB-umsókninni. Tilgangurinn var að flytja fullveldið til Brussel og færa auðlindir Íslands undir Evrópusambandið.

Píratar vekja upp ESB-stjórnarskrá vinstrimanna eftir að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setti stjórnarskrármálið í forgang.

Stjórnarskráin er að stofni til frá 1874. Hún gerði Íslendingum kleift að krefjast heimastjórnar, síðar fullveldi og loks að stofna lýðveldi. 

ESB-stjórnarskrá vinstrimanna er til höfuðs lýðveldinu. Þess vegna verður hún aldrei samþykkt. 


mbl.is Leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Treysta einhverjir Birni Leví og Smára "stærðfræðingi", hvað þá Þórhildi Sunnu  og Halldóru Mogensen til að setja stjórnarskrá fyrir þig?

Halldór Jónsson, 22.1.2019 kl. 15:43

2 Smámynd: Guðmundur Böðvarsson

Þingið þarf að samþykkja skrána,rjúfa þing,kjósa, mynda stjórn og nýtt þing að samþykkja hana í haust. Líklegt?

Guðmundur Böðvarsson, 22.1.2019 kl. 17:14

3 Smámynd: rhansen

Eftir dagin i dag myndi eg ekki ábyrgjast að þessi stjornarskrá verði ekki samþykkt .... Vinsti menn hafa  yfirtekið þingið ..

rhansen, 22.1.2019 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband