Málverkiđ í Seđlabanka og klaustursmóđursýkin

Einhverri tepru misbauđ listaverk í Seđlabanka og var ţađ fjarlćgt. Einhverjir vćldu yfir frjálslegri orđrćđu á miđbćjarbar á síđasta ári og nú skal öllum ráđum beitt ađ berja á tjáningarfrelsinu á sjálfu alţingi.

Ef alţingi ćtlar ađ kenna mönnum góđa siđi og háttu vćri hćgt ađ taka ţá fyrir sem ljúga til sín prófum frá háskólum, brjóta af sér kynferđislega, stunda búđarhnupl og ala af sér misheppnuđ börn.

En ţađ er ekki hlutverk alţingis ađ siđa menn til. Almenningur sendir fulltrúa sína á löggjafasamkomuna og ţar hafa ţingmenn umbođ út kjörtímabiliđ. Punktur.

 


mbl.is Ólafur og Karl fengu ekki rćđutíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvađ gerđi Ágúst Ólafur? Af hverju skyldi Samfó ein vita hvađ raunverulega var á seyđi? Skyldi Íhaldiđ komast upp međ svoleiđis málflutning?

Halldór Jónsson, 22.1.2019 kl. 05:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband