Málverkið í Seðlabanka og klaustursmóðursýkin

Einhverri tepru misbauð listaverk í Seðlabanka og var það fjarlægt. Einhverjir vældu yfir frjálslegri orðræðu á miðbæjarbar á síðasta ári og nú skal öllum ráðum beitt að berja á tjáningarfrelsinu á sjálfu alþingi.

Ef alþingi ætlar að kenna mönnum góða siði og háttu væri hægt að taka þá fyrir sem ljúga til sín prófum frá háskólum, brjóta af sér kynferðislega, stunda búðarhnupl og ala af sér misheppnuð börn.

En það er ekki hlutverk alþingis að siða menn til. Almenningur sendir fulltrúa sína á löggjafasamkomuna og þar hafa þingmenn umboð út kjörtímabilið. Punktur.

 


mbl.is Ólafur og Karl fengu ekki ræðutíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvað gerði Ágúst Ólafur? Af hverju skyldi Samfó ein vita hvað raunverulega var á seyði? Skyldi Íhaldið komast upp með svoleiðis málflutning?

Halldór Jónsson, 22.1.2019 kl. 05:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband