Lög gegn múslímasiđum

Handaband er siđur sem til skamms tíma, áđur en múslímar urđu fjölmennir á vesturlöndum, var ekki lögbundinn. Öll lög byggja á siđum en ekki verđa allir siđir ađ lögum.

Danir setja handabandiđ í lög viđ veitingu ríkisborgararéttar til ađ andmćla fjölmenningunni sem gerir ráđ fyrir ađ framandi siđir ađkomufólks séu jafnréttháir siđum viđtökulandsins.

Múslímskir karlmenn neita ađ taka í hönd kvenna sem eru ţeim óviđkomandi. Í Danmörku fá ţeir ekki lengur ríkisborgararétt nema fylgja dönskum siđum. 


mbl.is Handaband orđiđ lögbundiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég myndi vilja ganga lengra ef ađ ég vćri forsćtisráđherra hér á landi

eđa í danmörku og hafa ţađ sem skilyrđi fyrir RÍSKISBORGARARÉTTI 

ađ fólkiđ geti sýnt fram á ađ ţađ játi KRISTNA TRÚ  í sínum vegabréfum.

Jón Ţórhallsson, 21.1.2019 kl. 12:48

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er algengt međal Hindúa ađ forđast handaband. Ţađ á ţá vćntanlega ađ úthýsa ţeim líka. Svo er sumt fólk sem tekur ekki í hendur annarra af hreinlćtisástćđum.

Ţessi löggjöf er auđvitađ fáránleg og Dönum til skammar.

Ţorsteinn Siglaugsson, 21.1.2019 kl. 13:23

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Danir kima til.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.1.2019 kl. 13:30

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

koma

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.1.2019 kl. 13:30

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Í Róm hegđa menn sér eins og Rómverjar.

Ragnhildur Kolka, 21.1.2019 kl. 15:38

6 Smámynd: Einar Steinsson

Ég skil ekki hvađa kjaftćđi er hér í gangi, ég hef umgengist fjöldan allan af múslímum síđustu árin og ţeir taka í hendur á fólki hćgri vinstri karla og konur án nokkurs hiks eđa vandrćđagangs. Einu sem ég hef séđ ađ finnst ţađ óţćgilegt eru einstaka eldri konur. En yngra og miđaldra fólk án nokkura vandrćđa bćđi karlar og konur.

Hćttiđ ađ láta ljúga ađ ykkur.

Einar Steinsson, 21.1.2019 kl. 19:53

7 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ég bíđ bara eftir ađ nćst verđi gerđ krafa um ađ kyssa viđkomandi embćttismann sem réttir mönnum skjaliđ sem stađfestir ríkisborgararétt ţeirra. 

En ţađ er örugglega bara tímaspursmál áđur en einhver ţeirra sem eru andvígir ţessum lögum klíni mannskít eđa einhverjum öđrum óţrifnađi á hendina á sér áđur en hann réttir viđkomandi embćttimanni hendina og ţá kemur í ljós hvort embćttismađurinn vilji handamanbiđ. 

Ţađ er nefnilega ţannig ađ í raun skylda ţessi lög ekki bara umsćkjandann til ađ taka í hendina á embćttismanningum heldur líka embnttimannin til ađ taka í hendina á umsćkjandanum hvort sem honu líkar ţađ betur eđa verr og hvort sem hönd hans er hrein eđa ekki.

Ţetta er fáránleg lagasetning og Dönum til háborinnar skammaar.

Sigurđur M Grétarsson, 22.1.2019 kl. 07:47

8 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Jón Ţórhallsson. Ţetta er nú međ fáránlegri athugasemdum sem ég hef séđ. Í fyrsta lagi ţá kemur ekki fram í vegabréfum hverrar trúar menn eru. Í öđru lagi ţá er trúfrelsi međal ríkustu mannréttinda og ţađ er variđ í íslensku stjórnarskránni og ţví skýrt brot á almennum mannréttindum og stjórnarskránni ađ mismina fólki eftir trúarskođunum svo ekki sé talađ um ađ gera ţađ ađ skilyrđi fyrir ríkisborgararétti ađ játa tiltekna trú. Ţjóđir sem ekki virđa trúfrelsi geta ekki talist til siđađra ţjóđa. í ţriđja lagi ţá er ekki ástćđa til ađ gera kröfur til nýrra ríksborgara sem viđ gerum ekki til ţeirra sem fyrir eru. Međan ţađ er ekki gerđ nein krafa til ţeirra em ţegar eru ríkisborgarar ađ ţeir játi kristna trú ţá er ekki stćtt á ţví ađ gera ţá kröfu til nýrra ríksborgaar. Í fjórđa lagi ţá er útilokađ ađ krafa um kristna trú geti leitt nokkurt jákvćtt af sér. Burtséđ frá ţvingunum ţá bćtir ţađ ekki nokkurn mann ađ taka upp kristna trú hvort sem ţađ er ađ trúlaus mađur verđi kristinn eđa ađ viđkomandi sktipti um trú enda kristnir menn ekki á nokkurn hátt skárri en ţeir sem játa đnnur trúarbröđg eđa trúlausir.

Sigurđur M Grétarsson, 22.1.2019 kl. 08:03

9 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ tekur ţví ekki ađ fetta fingur út í athugasemdir Jóns Ţórhallssonar.

En ţađ er góđ hugmynd ađ láta fólk undirgangast ýmsar mannraunir til ađ fá hér landvist. Ţađ mćtti til dćmis pína ţađ til ađ éta skemmdan mat, sér í lagi súran hval og ónýta skötu, drekka brennivín (ţá losnum viđ bćđi viđ múhameđstrúarmenn og bindindismenn). Svo mćtti hafa sem skilyrđi ađ viđkunnalegur prestur fengi ađ sleikja umsćkjendurna.

Ţorsteinn Siglaugsson, 22.1.2019 kl. 15:30

10 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ég nenni alveg ađ fetta fingur út í ţína athugasemd Ţorsteinn,ţađ vantar virkilega fólk sem játar kristna trú.  

Helga Kristjánsdóttir, 25.1.2019 kl. 05:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband