Gylfi sækir um ráðuneyti, Hallur um starf hjá Eflingu

Forseti ASÍ til margra ára, Gylfi Arnbjörnsson, sækir um að stjórna ráðuneyti heilbrigðis. Hallur Hallsson, blaðamaður og almannatengill, sækir aftur um starf kynningarstjóra Eflingar, en þar eru fyrir á fleti Sólveig Anna, Viðar og fleiri fótgönguliðar Gunnar Smára sósíalistaforingja. Hallur skrifar á skruddu:

Þann 11. nóvember skilaði ég inn umsókn til Capacent um starf kynningarstjóra Eflingar. Þann 12. desember fékk ég þessi skilaboð: "Úrvinnslu umsókna um starf "Efling - Kynningarstjóri" tefst um tíma. Gert er ráð fyrir að málið klárist á næstu vikum."

Gylfi á meiri líkur að verða ráðuneytisstjóri, þótt hann sé ekki af réttu kyni, en að Hallur hreppi stöðu kynningarstjóra enda ekki með ,,réttan" pólitískan lit.


mbl.is Gylfi sækir um stöðu ráðuneytisstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Þurfa þessir menn að leggja inn umsókn ásamt mynd af ser- auk hvaða mentun þeir hafa til að sinna viðkomandi starfi ?? Brosmynd ? 

Eða þurfa þeir aðeins að hafa SAMBÖND  ???

Erla Magna Alexandersdóttir, 15.1.2019 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband