Sunnudagur, 23. desember 2018
Vinstriútgáfa: Trump og Pútín gćtu tortímt jörđinni
Trump og Pútín gćtu fyrir ásetning eđa mistök tortímt jörđinni međ kjarnorkuvopnum og viđ getum lítiđ sem ekkert gert viđ ţví, segir í fréttaskýringu vinsćllar útgáfu frjálslyndra og vinstrimanna, Guardian.
Guardian var til skamms tíma fremur yfirveguđ útgáfa og leiđbeindi frjálslyndum vinstrimönnum hvađa skođun ţeir ćttu ađ hafa á stćrri og smćrri málum. En síđustu misseri verđur ć algengara ađ útgáfan gefi sig á vald móđursýki um ađ veröldin sé á barmi hengiflugsins.
Heimsendaspámennska vinstriútgáfunnar gefur sér ađ tveir menn, Trump og Pútín, séu ţess albúnir ađ valda óbćtanlegum skađa á jarđkringlunni.
Rétt er ađ forsetarnir tveir hafa, hvor á sína vísu, gengiđ af frjálslyndri vinstripólitík dauđri. Fariđ hefur fé betra.
Trump sagđur vilja reka seđlabankastjóra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.