Ţriđjudagur, 18. desember 2018
Gulu vestin bjarga ekki verkó, Georg ekki heldur
Verkalýđshreyfingin gerđi sér vonir um ađ innflutt frönsk mótmćlabylgja, kennd viđ gul vesti, gćti sett meira fjör í kjarabaráttuna sem hefst fyrir alvöru um áramótin. En, nei, ekki örlar á áhuga almennings ađ brenna bíla í miđborg Reykjavíkur.
Annađ útspil verkó er skáldađur verslunareigandi, Georg Gnarr Bjarnfređarson, sem í sjónvarpsauđlýsingum misţyrmir starfsmönnum sínum í Georgsbúđ. Georg Gnarr sćrđi fram viđbrögđ frá atvinnurekendum en hefur í mesta lagi skemmtanagildi fyrir almenning.
Ţegar hvorki gul vesti né skáldskapur bjarga verkó er ađeins eitt úrrćđi eftir. Skynsamlegir kjarasamningar.
![]() |
Gul vesti rjúka ekki út |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Enda hvađ ćtlar Gnarrinn ađ sćra fram međ gömlu lyginni um prófgráđurnar? Ţađ var mjög fyndiđ í fyrstu skemmtiţáttum hans,en ţarna?
Helga Kristjánsdóttir, 18.12.2018 kl. 09:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.