Gulu vestin bjarga ekki verkó, Georg ekki heldur

Verkalýđshreyfingin gerđi sér vonir um ađ innflutt frönsk mótmćlabylgja, kennd viđ gul vesti, gćti sett meira fjör í kjarabaráttuna sem hefst fyrir alvöru um áramótin. En, nei, ekki örlar á áhuga almennings ađ brenna bíla í miđborg Reykjavíkur.

Annađ útspil verkó er skáldađur verslunareigandi, Georg Gnarr Bjarnfređarson, sem í sjónvarpsauđlýsingum misţyrmir starfsmönnum sínum í Georgsbúđ. Georg Gnarr sćrđi fram viđbrögđ frá atvinnurekendum en hefur í mesta lagi skemmtanagildi fyrir almenning.

Ţegar hvorki gul vesti né skáldskapur bjarga verkó er ađeins eitt úrrćđi eftir. Skynsamlegir kjarasamningar. 


mbl.is Gul vesti rjúka ekki út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Enda hvađ ćtlar Gnarrinn ađ sćra fram međ gömlu lyginni um prófgráđurnar? Ţađ var mjög fyndiđ í fyrstu skemmtiţáttum hans,en ţarna? 
 

Helga Kristjánsdóttir, 18.12.2018 kl. 09:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband