Gulu vestin bjarga ekki verkó, Georg ekki heldur

Verkalýðshreyfingin gerði sér vonir um að innflutt frönsk mótmælabylgja, kennd við gul vesti, gæti sett meira fjör í kjarabaráttuna sem hefst fyrir alvöru um áramótin. En, nei, ekki örlar á áhuga almennings að brenna bíla í miðborg Reykjavíkur.

Annað útspil verkó er skáldaður verslunareigandi, Georg Gnarr Bjarnfreðarson, sem í sjónvarpsauðlýsingum misþyrmir starfsmönnum sínum í Georgsbúð. Georg Gnarr særði fram viðbrögð frá atvinnurekendum en hefur í mesta lagi skemmtanagildi fyrir almenning.

Þegar hvorki gul vesti né skáldskapur bjarga verkó er aðeins eitt úrræði eftir. Skynsamlegir kjarasamningar. 


mbl.is Gul vesti rjúka ekki út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Enda hvað ætlar Gnarrinn að særa fram með gömlu lyginni um prófgráðurnar? Það var mjög fyndið í fyrstu skemmtiþáttum hans,en þarna? 
 

Helga Kristjánsdóttir, 18.12.2018 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband