Samfylkingin og fyrirgefningin

Vćntumţykja og fyrirgefning eru mannkostir. Ef međbróđur - eđa systur - verđur á í messunni er kristiđ og mannlegt ađ fyrirgefa yfirsjónina.

Vćntumţykja sem stjórnast af flokkspólitík er aftur til marks um tvöfalt siđgćđi, sem hvorki er kristiđ né mannkostur.

Klausturmenningunum átta, mínus Líf og Gunnlaugi, urđu á mistök. Ágúst Ólafur fokkađi svolítiđ upp sínum málum. Viđ skulum fyrirgefa ţeim öllum.

Eftir ţví sem ţeim krötum fjölgar er ţurfa á náđ fyrirgefningarinnar ađ halda verđur líklegra ađ Samfylkingin láti af flokkspólitískri hrćsni og tileinki sér mannkosti er lítt voru í hávegum ţar á bć til skamms tíma.


mbl.is Líkađi viđ fćrslu Ágústs Ólafs međ hvatvísu hjarta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Einmitt. Ef fólk sýnir vćntumţykju eins og skrúfa frá vatni úr krana er nćsta víst ađ ţađ hafi hvorki samúđ né samkennd.  

Ţegar stríđ skellur á međ öllum ţeim hörmungum sem fylgja ţeim hefur ţađ bara samúđ međ hörmungum fólksins sem ţađ heldur međ. 

Femínistar hafa aldrei samúđ međ körlum. Ţćr standa alltaf međ konum sem eiga í deilum viđ karla án ţess ađ ţekkja málavöxtu né fólkiđ. 

Benedikt Halldórsson, 15.12.2018 kl. 18:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband