Segđu ţađ međ skrauti

Fólk tjáir sig međ ólíkum hćtti. Í blómaauglýsingum á síđustu öld kom fyrir setningin ,,segđu ţađ međ blómi." Hógvćr tjáning međ afskornum liljum vallarins er aftur ekki allra.

Ljósasýningar á ađventunni eru hvorki hófstilltar né vitnisburđur um náungakćrleik. Sá sem ofhleđur hús sín og híbýli međ skrauti kallar á athygli međborgara sinna. Líklega finnst viđkomandi hann vanmetinn í samfélaginu, gćti veriđ kjósandi Samfylkingar.

Nágrannar litla mannsins međ skrautiđ gćtu reynt ađ strjúka honum međhárs og fćrt honum blóm. Fordćmiđ sýndi ađ tilfinningar ţarf ekki ađ auglýsa međ blikkandi ljósum og sírenuvćli.

 


mbl.is Engar reglur um jólaberserki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Ţá vćru nú menn komnir í vond mál ef ţeir fćru ađ fćra nágrananum blómvendi og strjúka honum réttsćlis. Ţađ gćti reynst snúiđ međ réttleikan hjá ţeim burstaklipptu ţar sem háriđ rís upp í loftiđ. Ţví yrđi svarađ međ stefnum og ţá vćri allt komiđ í háaloft.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 13.12.2018 kl. 07:47

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki komast allir í rćđustól Alţingis ađ auglýsa góđmennsku sína.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.12.2018 kl. 09:35

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Jćja, ţađ minnir mig á ađ ég ţarf ađ fara út og láta jólaljós mitt skína. 

Benedikt Halldórsson, 13.12.2018 kl. 11:15

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Hóflega skreytt húsakynni og lóđir á ađventunni og yfir jólahátíđina gleđja og veita birtu og yl í svartasta skammdeginu. Öllu má ţó ofgera og tíu ţúsund perur eru nátturulega ekkert annađ en áreiti ţeim sem ţađ ţykir "töff".

 Ađ strjúka nágranna, hvort heldur rétt eđa rangsćlis, tja fyrir utan ţessa međ burstaklippingunacool gćti reynst skeinuhćtt, ţví ţá erum viđ komin út í líkamlega áreytni. Legg til ađ viđ látum nágrannana alveg vera, sama hve mörgum perum ţeir skarta ţetta áriđ. Lifiđ heil og sćl.

 Góđar stundie, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 14.12.2018 kl. 01:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband