Þriðjudagur, 11. desember 2018
Farönd nauðgar konu
Farendur er nýyrði um fyrirbæri sem kemur eins og skrattinn úr sauðaleggnum, gott ef ekki fljúgandi. Orðið er búið til í stjórnarráðinu, ekki til að upplýsa heldur dylja.
Ef farendur væru fuglar myndu þeir sennilega ekki nauðga.
En nýyrðið merkir flökkufólk, stundum kallaðir flóttamenn eða hælisleitendur.
Í viðtöku flökkufólks ætti að hafa í huga að misjafn sauður þrífst í mörgu fé. Við hljótum að gera þá kröfu til yfirvalda að þau hleypi ekki inn í landið skrítnum fuglum sem nauðga konum.
Dæmdur fyrir nauðgun á Hressó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þegar með les aðra eins "orðaleysu" eins og "farendur" ... sem er gert til að dylja, eins og þú segir. Verð ég að spyrja ... hverjir ráða á Íslandi? Kerlingar, sem vilja svíkja landið í Oligarcha og olíu baróna?
Hong Kong, er dæmi um það sem verið er að gera Íslendingum ... Kínverska ríkisstjórnin, flytur inn óspart "meginlands kínverja" inn í Hong Kong, til að geta "steypt" Hong Kong í Kosningum.
Hong Kong búar, flúðu Hong Kong í hundruð þúsundatali, og lögðu sjálfir grundvöllinn að þessu. Íslenska fólkið, og Evrópu búar almennt eru sjálfir sekir um það sem gerst hefur. Afleiðingarnar eru líka á þeirra eigin höfði ... ekki nokkur ástæða til þess, að láta sér brenna fyrir brjósti þó þetta eigi sér stað.
Gera eins og Monty Python, hlæja að þessu ... að gera að þessu grín.
Örn Einar Hansen, 11.12.2018 kl. 20:19
Það er nóg af skrýtnum fuglum hér innanlands sem nauðga konum. Ætli þeir séu ekki hlutfallslega fleiri í hópi landsmanna en í hópi flóttamanna. Það kæmi ekki á óvart, enda siðmenning hérlendis ekki upp á marga fiska svona almennt talað, miðað við önnur lönd.
Þorsteinn Siglaugsson, 11.12.2018 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.