Þriðjudagur, 4. desember 2018
Getur Helga Vala setið fundi á þess að móðga eða brjálast?
Helga Vala Helgadóttir móðgaði dönsku þjóðina þegar hún setti upp leiksýningu á Þingvöllum í sumar og sýndi forseta danska þingsins bakhlutann.
Helga Vala, að eigin sögn, ,,brjálast", þegar illa gengur í pólitík.
Samfylkingin ætti að finna annan siðgæðisvörð en Helgu Völu Helgadóttur.
Geta þau sinnt störfum sínum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Helga Vala virðist vera mjög viðkvæm kona sem þolir illa það sem er henni mótdrægt og ekki að hennar skapi.
Hörður Þormar, 4.12.2018 kl. 16:52
Það er engin þörf á refsingum í þessu tilfelli. Þeir sem baktala aðra, fullir eða ófullir, sjá yfirleitt að sér ef þeim er bent á ruglið. Þannig er það langoftast. Við erum breysk og gerum mistök og flestir læra af reynslunni. Ekki allir þó.
Sumir telja að opinber smánum i gabbastokkstíl siði fólk til. Mun Borgarleikhúsið kannski setja upp auksýningu ef einhver þingmaður heldur framhjá maka sínum?
Benedikt Halldórsson, 4.12.2018 kl. 16:57
Heill og sæll Páll Vilhjálmsson vel mælt hjá þér. Svipað atriði þegar formaður Samfylkingar Logi nokkur Einarsson missti stjórn á skapi sínu þann 27/11 2018 og sagði þessi fúkyrði" frú forseti,, Nennir þú að biðja hann um að steinhalta kjafti á meðan ég tala,, Það skal tekið fram að Kristján Þór Júlíusson var með frammí köll á bak við. Sem varð til þess að formaðurinn missti vald á skapi sínu.
Þar þarf nefnilega að fara að benda þingmönnum á sína hegðun og hér er eitt dæmi um þingmann sem fer orffari í sínum málflutningi. Enn frábært að benda á góð rök.
Jóhann Páll Símonarson, 4.12.2018 kl. 17:13
Samfylkingin gerði ekki athugasemdir við störf varaformanns þegar hún tók þátt í níðskrifum um feður sem berjast fyrir rétti barna sinna. ,,
Helga Dögg Sverrisdóttir, 4.12.2018 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.