Mánudagur, 3. desember 2018
Efling viđurkennir verri stöđu atvinnulífsins
Raunlaun taka miđ af markađsađstćđum á međan verkalýđshreyfingin semur um lágmarkslaun. Kjarakönnun Eflingar sýnir verri stöđu atvinnulífsins ţar sem raunlaun hćkka óverulega.
Nćsta skref Eflingar er ađ viđurkenna ađ engar forsendur eru fyrir sósíalískri kjarastefnu í markađshagkerfi.
Velkomin í heim raunveruleikans, Anna Sólveig og félagar.
![]() |
Minni hćkkun hjá Eflingu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.