Orkupakkinn er afgangurinn af ESB-umsókninni

Í eftirhruninu urðu okkur á þau mistök að sækja um ESB-aðild. Þriðji orkupakkinn er afgangurinn af þeirri vegferð sem hófst með ESB-umsókn Samfylkingar 2009.

Greining Jóns Gunnarssonar á stöðu mála er hárrétt. Við erum ótengd raforkuneti Evrópusambandsins og ættum því ekki að innleiða neina orkupakka þaðan. Þriðji orkupakkinn gefur tilefni til að afturkalla innleiðingu tveggja fyrstu orkupakkanna. Þeir eiga ekki við íslenskar aðstæður.

ESB-umsóknin var afturkölluð áramótin 2012/2013. Notum næstu áramót til að afturkalla aðild okkar að orkustefnu ESB.


mbl.is Standi utan orkulöggjafar ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Tek undir að.  Afturkalla orkupakka 1 og 2 um leið og þeim 3ja er hafnað.  Betra seint en aldrei.

Kolbrún Hilmars, 29.11.2018 kl. 19:46

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég tek undir það og er afar ánægð með grein jóns.Raunar held ég að Íslendingar séu almennt orðnir hundleiðir á reglum og til-skipunum Evrópusambandsins.

Helga Kristjánsdóttir, 29.11.2018 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband