Fimmtudagur, 29. nóvember 2018
Tveir flugvinir, annar gjaldţrota
Falleg vinátta er á milli forstjóra og yfirstjórnar WOW og Icelandair, ef trúa skal fréttatilkynningum. Hvor óskar hinum fararheilla og farsćldar.
Annađ félagiđ er gjaldţrota, sem gerir vináttuna enn hjartnćmari.
Í fluginu er freistandi ađ veđja á framtíđarvöxt međ undirverđlagningu í núinu undir yfirskini samkeppni og almannaheilla. Ćvintýramennska borgar sig ekki til langframa.
Eins og mađurinn sagđi: ţetta eru bara peningar. Aftur virkar heimurinn ţannig ađ peningar ţurfa ávöxtun, annars rýrna ţeir. Engin vinátta breytir lögmálinu um peninga.
![]() |
Hćtt viđ sameiningu WOW og Icelandair |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Páll,
Ţau eru bćđi gjaldţrota. Icelandair hefur bara svolítiđ lengri spotta! Félag sem tapar hálfum milljarđi á mánuđi eftir ađ hafa tapađ 80% af markađsvirđi á tveimur árum hafđu enga burđi til ađ taka Wow yfir! Ţađ voru draumórar.
Kveđja
Arnór Baldvinsson, 29.11.2018 kl. 18:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.