HR smánar starfsmann fyrir rangar skođanir

Kristinn Sigurjónsson var rekinn frá Háskólanum í Reykjavík nánast í beinni útsendingu fjölmiđla. Brottrekstrarsökin: Kristinn var uppvís ađ röngum skođunum á konum sem hann tjáđi á lokađri spjallrás.

Háskóli sem tekur upp á ţví ađ smána opinberlega starfsmenn sína og svipta ţá fyrirvaralaust atvinnu og mannorđi er kominn út í fúafen ofstćkis ţar sem mannréttindi eru fótum trođin.

Dómstólar hljóta ađ rétta hlut Kristins og um leiđ undirstrika ađ í lýđveldinu ríkir skođana- og tjáningarfrelsi.


mbl.is HR krafinn um 66 mánađa laun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ţađ er gott og ţarft framtak hjá ţér ađ rifja upp hinn skammarlega brottrekstur heiđursmannsins Kristinns Sigurjónssonar háskólakennara, en eins og dćmigert er um ţessar mundir, ţá fer meira fyrir árásum og mótmćla ađgerđum gegn Birgittu Haukdal hér í bölvuđu femínista ruglinu, sem segir allt sem međ ţarf, ţví eins og einhver ágćtur bloggari sagđi nýlega, ţá virđast meirihluti karla vera orđnir prúđar kellingar.

Ţađ er nú svo komiđ hér á Íslandi, ađ ţađ eru mörg ár síđan ég hef séđ stúlku hneigja sig fallega og dömulega.

Jónatan Karlsson, 25.11.2018 kl. 09:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband