Föstudagur, 23. nóvember 2018
Hillary og endalok öfgafrjálslyndis
Vestrćn ríki, Bandaríkin og ESB, stóđu fyrir öfgafrjálslyndi undir fölsku yfirskini lýđrćđis og mannúđar. Ţrír meginţćttir einkenna öfgafrjálslyndiđ.
Í fyrsta lagi útflutningur vestrćnnar stjórnskipunar til landa eins og Íraks, Sýrlands, Líbýu og Afganistan. Vopn voru einu rökin í ţessum útflutningi sem eyđilagđi viđkomandi ríki.
Í öđru lagi stórfelldur innflutningur á fólki frá ófriđarsvćđum öfgafrjálslyndis. Innflutningurinn stórskađađi samfélög á vesturlöndum; hryđjuverk, gettósamfélög og götuóeirđir.
Í ţriđja lagi afiđnvćđing vesturlanda ţar sem framleiđslustörf voru flutt til Kína, Mexíkó, Víetnam, Indónesíu og fleiri landa.
Öfgafrjálslyndiđ skilur eftir sig sviđna jörđ í öllum heimsálfum nema Suđurskautinu. Og núna segir einn helsti spámađur öfganna, Hillary Clinton, ađ nóg sé komiđ. Vonum seinna.
![]() |
|
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.