Miđvikudagur, 21. nóvember 2018
Nei, Lilja, menntun er ekki bara atvinna
Menntun ungmenna er innleiđing ţeirra í heim fullorđinna. Sá heimur er ekki eingöngu atvinna, heldur sjálfbjarga einstaklinga sem takast á viđ ađskiljanleg viđfangsefni s.s. sambúđ, uppeldi, stjórnmál, félagslíf, merkingu lífsins, fjármál, sköpun og fleira.
Menntun er ekki atvinnumál, eins og Lilja Dögg Alfređsdóttir menntamálaráđherra vill vera láta.
Menntun er ađ einstaklingurinn öđlist fćrni til ađ standa sig í margbrotnu samfélagi. Atvinna er einn hluti en alls ekki sá mikilvćgasti.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.